Víkurás sérhæfir sig aðallega í framleiðslu á spónlögðum innihurðum fyrir íbúðir og atvinnuhúsnæði. Hjá fyrirtækinu er mikil áhersla lögð á fyrsta flokks hráefni, enda býr íslenskt spónval yfir meiri gæðum en fyrirfinnst annars staðar. Á hverju ári afgreiðir Víkurás nokkur þúsund hurðir til viðskiptavina og dreifingaraðila.
Hurðir eru fáanlegar í öllum helstu viðartegundum s.s.: askur, beyki, birki, eik, rauð eik, hlynur, hnota, kirsuber, mahogny, tekk og ölur. Einnig fást hurðir sprautulakkaðar í ýmsum litum.
Hér getur þú prentað út sérstök pantanaeyðublöð til útfyllingar eða sent okkur rafræna pöntun beint af netinu.
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn og fengið allar nánari upplýsingar.
Hér eru myndir af nokkrum innihurðum sem við höfum framleitt.