Víkurás - Forsíða
Miklar annir í framleiðslunni

Um þessar mundir er mjög mikið að gera hjá okkur og höfum við vart undan í framleiðslu.  Mikið af  stórum verkefnum frá byggingaverktökum liggja fyrir og afgreiðslufrestur er því  ca 2-3 mánuðir.  Vonum að viðskiptavinir hafi skilning á ástandinu og sýni biðlund.

Til baka

Víkurás ehf | Iðvöllum 6 | 230 Keflavík | Sími: 421 4700 | Fax: 421 3320 | vikuras@vikuras.is
Forsíða | Starfsfólk | Staðsetning | Saga Víkuráss | Hafa samband